RÚV-spuni heldur lífi í ríkisstjórninni

Í rađfréttum hefur RÚV sagt frá ţví á mánudag ađ viđrćđur standi yfir viđ stjórnarandstöđuna um ađ samţykkja stjórnarskrárdrög Samfylkingar og VG sem ţingtćk. Engar heimildir eru  fyrir ţessum fréttaflutningi. Ţótt talsmann stjórnarandstöđunnar ţverneiti fyrir viđrćđur heldur RÚV-spuninn áfram. Í hádegisfréttum segir

Fólk innan flokkanna sem fréttastofa hefur rćtt viđ í morgun segja viđrćđur enn eiga sér stađ um framhald og vćntanlega afgreiđslu málsins. Töluvert beri ţó í milli og viđrćđur ganga hćgt. Ţá virđist mikil leynd ríkja yfir málinu. Til dćmis fćst ekki stađfest hverjir komi ađ ţeim. 

RÚV er ţarna sjálfviljugt ađ láta draga sig á asnaeyrunum og ţađ er augljóst  í ţágu hverra. Um leiđ og ríkisstjórn Jóhönnu Sig. viđurkennir ađ nýja stjórnarskráin fái ekki framgang munu ţingmenn Hreyfingarinnar afturkalla stuđning sinn viđ stjórnina.

RÚV spinnur til ađ halda lífi í ríkisstjórninni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón Gunnarsson alţ.mađur hrekur ţessa frétt á Facebook og furđar sig á fréttaflutningnum.

Helga Kristjánsdóttir, 20.2.2013 kl. 15:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tillaga um vantraust err komin fram.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.2.2013 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband