Jón Bjarna í ţágu ţjóđar

Jón Bjarnason fórnađi ráđherradómi fyrir sannfćringu sína um ađ fullveldiđ vćri meira virđi en eins og ein ríkisstjórn. Meirihluti ţingliđs VG og allir ráđherrar flokksins sviku kjósendur sína og stefnuskrá flokksins til ađ mynda ESB-stjórn međ Samfylkingunni.

Jón Bjarnason yrđi öflugur talsmađur landsbyggđar og réttlćtissjónarmiđa á alţingi. Ólíkt mörgum stjórnmálamönnum sem aka seglum eftir vindi er Jón rásfastur og lćtur hvorki glepjast af tísku né gyllibođum.

Viđ ţurfum Jón Bjarna á ţing.


mbl.is Líkur á sérframbođi Jóns aukast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Af hverju kemur ţessi afstađa ţín ekki á óvart?

Hvumpinn, 20.2.2013 kl. 13:14

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Vegna ţess ađ ég er svo fyrirsjáanlegur, Hvumpinn.

Páll Vilhjálmsson, 20.2.2013 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband