Vantraust afhjúpar plott Össurar

Björt framtíđ er hönnuđ og skipulög til ađ vera hćkja Samfylkingar. Í umrćđunni um vantraust mun Björt framtíđ stađfesta sig sem  Litlu Samfylkinguna.

Önnur áhrif vantrauststillögunnar verđa ađ ţingmenn Hreyfingarinnar fá tćkifćri til ađ reka af sér slyđruorđiđ kortéri fyrir kosningar.

Ţađ ađ vantrausttillaga sé komin fram og verđi á dagskrá alţingis ţegar ađeins fáeinir dagar eru eftir af kjörtímabilinu er beinlínis niđurlćgjandi fyrir ríkisstjórn Jóhönnu Sig.


mbl.is Líf ríkisstjórnar hangir á bláţrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

“Enginn getur ţjónađ tveim herrum”,. Eftir ţví sem ég best veit hafa konur í Hreyfingunni,stymplađ sig inn í Dögun. Margir geta af ţeim sökum ekki hugsađ sér ađ kjósa Dögun,eftir ađ Hreyfingin hefur haldiđ lífi í ríkisstjórninni í meira en ár. Annars skil ég ekki ţennan gauragang í Saari,heimtar Stjórnarskrá saminni til ađ auđvelda framsal fullveldis.

Helga Kristjánsdóttir, 21.2.2013 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband