Forsetaflokkurinn og þrjú málefni meirihluta þjóðarinnar

Forsetaflokkurinn tryggði Ólafi Ragnar Grímssyni afgerandi endurkjör á liðnu sumri, hann fékk tæp 53 prósent fylgi og kosningaþátttaka var tæp 70 prósent. Stærstu hóparnir í forsetaflokknum eru framsóknarmenn og sjálfstæðismenn. Þá voru í flokknum VG-menn eins og Ragnar Arnalds og fleiri.

Þrjú málefni forsetaflokksins sæta stöðugum árásum niðurrifsaflanna. Málefnin eru fullveldi Íslands, stjórnarskráin og þjóðkirkjan.

Forsetaflokkurinn verður ekki í framboði til alþingiskosninga í vor. En flokkurinn gæti sem best orðið skipulagsleg heild fyrir kosningarnar þar á eftir.

 


mbl.is Kallar forsetann „bjána“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband