Norskir ESB-sinnar stíga í vitiđ og hćtta vonlausri baráttu

Norskir ESB-sinnar ćtla ađ leggja árar í bát og halda ekki lengur til streitu stefnu sinni um ađ Noregur eigi ađ verđa ađildarríki ađ Evrópusambandinu. Andstađan í Noregi er of mikil og ESB er varanlegri kreppu í fyrirsjáanlegri framtíđ.

Norskir ESB-sinnar búa ađ skynsemi og yfirvegun sem sárlega skortir hjá skođanasystkinum ţeirra hér á landi.

Heimssýn ćtti kannski ađ flytja inn eins og einn norskan ESB-sinna og lát'nn messa yfir stelpunum og strákunum í félagsskapnum sem kennir sig viđ Ísland endur hefur ESB-ađild á dagskrá.


mbl.is Hćtt ađ berjast fyrir norskri ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţetta er nú bara bull og eimsksýnar ,,fréttamenn" mogga hefđu áttađ sig á ţví ef ţeir hefđu viljađ skrifa frétt en ekki própaganda.

,,Mehti understreker at Europabevegelsen fortsatt mener at medlemskap er den beste lřsningen."

Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.11.2012 kl. 16:55

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Inngangur fréttarinnar í VG er eftirfarandi:

Etter 18 ĺrs kamp for norsk EU-medlemskap gir Europabevegelsen opp. Organisasjonen vil i stedet jobbe med andre spřrsmĺl knyttet til europeisk samarbeid. 

Páll Vilhjálmsson, 29.11.2012 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband