Vinstri grænir leita atkvæða

Vinstri grænir mælast með tíu prósent fylgi en fengu rúm 20 prósent við síðustu kosningar. Til að finna nýjan markað fyrir pólitík VG,  þessa sérkennilega blöndu af tækifærismennsku og svikum við grunnhugsjónir, vill flokkurinn lækka kosningaaldurinn í 16 ár.

Rökstuðningurinn frá Árna Þór Sigurðssyni, eins aðalhönnuðar ESB-svikanna í VG, er að það auki þroska unglinga að fá atkvæðisrétt. Ef það er tilfellið, hvers vegna þá ekki að miða kosningaaldurinn við fermingaaldur?

'Arni Þór, sem fékk egg i höfuðið frá ungum kjósanda fyrr á kjörtímabilinu, gæti mætt í fermingaveislur til að sanna að hann er hvorki með klaufir né hala.

 

 


mbl.is Vill lækka kosningaaldur í 16 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugmynd að kosningalagi fyrir VG:

http://www.youtube.com/watch?v=RG73Pk1yUj8

Hrúturinn (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband