53,7% ţjóđarinnar vill afturkalla ESB-umsókn

Meirihluti ţjóđarinnar vill afturkalla umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.
Ríflega helmingur ađspurđra, 53,7%, telur ađ afturkalla ćtti umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Rúmur ţriđjungur, 36,4%, vilja halda umsókninni til streitu. Einn af hverjum tíu var hlutlaus.

Capacent Gallup kannađi afstöđu ţjóđarinnar til ESB-umsóknar fyrir Heimssýn. Spurt var ,,Hversu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ert ţú ţví ađ Ísland dragi til baka umsókn sína um ađild ađ Evrópusambandinu?”

Ţjóđin hefur ekki áhuga á ađ ,,kíkja í pakkann" og sjá ,,hvađ er í bođi." ESB-umsókn Samfylkingar er haldiđ til streitu af ríkisvaldi sem sannanlega vinnur gegn margyfirlýstum vilja ţjóđarinnar.


mbl.is Fjölgar sem vilja afturkalla ESB-umsóknina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvćmlega!!!

Geir (IP-tala skráđ) 12.11.2012 kl. 10:02

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćrt ađ heyra.  Já ţetta ćtti ađ vera kjaftshögg fyrir ađlögunarsinna, en ţeir virđast hafa múrađ upp í eyrun og međ leppa fyrir augum, ţví miđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2012 kl. 13:05

3 identicon

Ţessar tilfćringar međ eyrun og augun lýsa sér međal annars ţannig, ađ Ríkisútvarpiđ hefur ekki sagt frá ţessari könnun.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 12.11.2012 kl. 20:09

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega enda verđ ég ađ segja ađ síđan 6 fréttirnar voru teknar undir spegilinn hefur ţar veriđ grímulaus áróđur fyrir ESBinnlimun međ góđri ađstođ Sigrúnar Davíđsdóttur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2012 kl. 20:33

5 identicon

Sleppum bara öllum kosningum og látum Heimssýn Capacent Gallup um ađ rađa á alţingi og setja ţeim fyrir verkum. Enda er okkur svo annt um líđrćđiđ ađ viđ getum ekki látiđ almenning kjósa um mál sem gćtu mögulega fariđ öđruvísi en okkur ţóknast.

sigkja (IP-tala skráđ) 13.11.2012 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband