Landsbyggðin vaknar, hafnar vinstriflokkunum

Á landsbyggðinni er vaxandi meðvitund um að pólitíkin sem vinstriflokkarnar standa fyrir grefur undan búsetu í dreifbýli. Ríkisstjórn Samfylkingar og VG stendur fyrir stjórnmálastefnu sem er landsbyggðinni skaðleg.

Stöðug óvissa um fiskveiðstjórnunarkerfið skaðar útgerðaplássin vítt og breitt um landið. Umsókn um ESB-aðild er bein atlaga að landsbyggðinni - en 72 prósent andstaða við umsóknina í dreifbýli. Þá eru auknar skattaálögur á ferðaþjónustuna íþyngjandi fyrir dreifðar byggðir.

Stjórnarandstöðuflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, munu njóta þess hvernig vinstriflokkarnir leika landsbyggðina.


mbl.is Fyrst og fremst landsbyggðarmaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og er það þá ekki bara gott fyrir ykkur hægrimenn? Held þið ættuð að skrifa einn jákvæðan pistil um þar sem þið fagnið því að hægri bófaflokkar ykkar og tepokarusl gangi vel í innbyggjara.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.11.2012 kl. 17:30

2 identicon

Aumingja Ómar.  Þú ert ekki einu sinni yfirstéttarsvín Samfylkingar eins og þeir sem samþykkja að bankaræningjar með bindi tæmi gjaldeyrisforða landsins.

Af hverju er þér ekki bara sama?

jonasgeir (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 19:09

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB er allavega með byggaðrstefnu

Ekki Íslendingar

Enda mun landsbyggðin hagnast gríðarlega að ESB aðild.

það hefur verið margrannsakað og er orðin staðreynd

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 20:14

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

jonasgeir, sama um hvað?

þar fyrir utan en eg hlutlaus í flokkapólitík. Eg er sjálfstæður samfélagsrýnir og er ekki á ofur kaupi og styrkjum hjá bófa og sérhagsmunaklíkum sem níðast á þessari vesalings þjóð hérna og berja reglulega með hálfvitaprópaganda líkt og þú sem þorir ekki einu sinni að koma fram undir nafni. Svo mikið skammastu þín fyrir bófaflokk þinn.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.11.2012 kl. 20:52

5 identicon

"vér eplin með - sögðu hrossataðskögglarnir" Ómar Bjarki, þú ert ekki samfélgasrýnir heldur gasprari.  Hvar sem einhver tjáir sig opinberlega þá birtist þú með innantómt blaður.  Það er offramboð af þér og eftirspurn lítil.

gunnar (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 21:24

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ef offramboð er af einhverjum - þá er það af ,,gunnurum" og ,,jónásgeirum". Huglausum ræflum sem haldið er úti af bófa og sérhagsmunaklíkum. þið eruð svo huglausir og miklir ræflar og skítlega aumingjalegir á allan hátt - að þið getið ekki einu sinni kannast við ykkar eigin alternikk af alternikki.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2012 kl. 00:34

7 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Í NA-kjördæmi fengi Samfylkingin þrjá þingmenn kjörna í dag og héldi þannig þingmannafjölda sínum í kjördæminu.  ( viðskiptablaðið )

Jón Ingi Cæsarsson, 11.11.2012 kl. 00:41

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ómar minn! Ég taldi líka lengi vel að undirskriftin ,,jonasgeir,, væri Jón Ásgeir,en varla telur þú offramboð á þeim eina sanna á samt ,,gunnurum,,. Vandleg athugun segir mér að nafn hans sé Jónas Geir en hann er líklega farinn af ,,velli,, svo ekki dugar að spyrja að svo stöddu.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2012 kl. 02:24

9 identicon

Oh ég vildi að þetta væri rétt hjá þér Ómar Bjarki, að það væri einhver sérhagsmunaklíka og bófapakk sem stæði við bakið á mér á erfiðum tímum.  Það er til ágætt enskt orðtak "it takes one to know one" það á ágætlega við núna, þekking þín á "sérhagsmunaklíkum og bófapakki" ríður ekki við einteyming.  Greynilegt að ég hef hitt á veikan blett hjá þér.  mbk. Gunnarinn

gunnar (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 14:42

10 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Sök bítur sekann.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2012 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband