Sjálfstæðisflokkurinn stendur vel til höggs

Að svo miklu leyti sem Sjálfstæðisflokkurinn er í hugmyndabaráttu þá er hún helst að fletta ofan af glæpum kommúnismans fyrir hálfri öld eða meira, - ekki beinlínis samtímastjórnmál.

Hagsmunabarátta Sjálfstæðisflokksins er mest í þágu Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins. Bæði samtökin eru skipuð og rekin af hrunverjum.

Sjálfstæðismenn, einkum þeir sem vilja sem minnstar breytingar gera á framboðslistum og pólitískum áherslum, fá áminningu frá Stefáni Ólafssyni um hve berskjaldaðir þeir eru.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband