Samkeppni um mestu flokkseymdina

Ríkisstjórnarflokkarnir er í samkeppni um hvor flokkurinn sé í meiri upplausn. Vinstri grænir fá prik fyrir húmor og Össur gerir félaga sína æfa með því að koma of snemma heim.

Ef eitthvað er að marka sögu vinstriflokkanna hljóta þeir að sameinast þegar eymdin nær hámarki, sbr. að fjölmiðlar vinstrimanna urðu eitt þegar neyðin var stærst á tíunda áratugnum.

Jafnaðargrænir væri nafn við hæfi; vísar bæði eymdarjöfnuðinn og grænu öfundina.


mbl.is „Skammist ykkar fyrir stjórnunarhætti ykkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er grafalvarlegt, að þegar stjórvöld verða óstarfhæf,í lýðræðisríki, vegna klúðurs, og ósættis, að þjóðin geti ekki knúið á um kostningar strax.

Í mínum bókum er það talið ólöglegt samk. landslögum, að grípa inn í dómsmál, sem þegar hefur verið dæmt í um vissa þætti, þ.e. dómendur í Landsdómi hafa úrskurðað að meiri líkur en minni, séu á að þeir muni dæma sekt.Gaman væri að vita hvað bækur Ögmundur hafi lesið, í lagasafninu.

Halldór Björn (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband