Héraðsdómur: kröfur vakna til lífs en glæpir sofna

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmi Straum-Burðarás að greiða Stapa lífeyrissjóði kröfu sem gleymdist að lýsa í þrotabúið. Þegar þrotabúið náði nauðasamningum ,,vaknaði" til lífs gleymda krafan. 

Á meðan gleymdar kröfur vakna til lífs í Héraðsdómi svæfir dómurinn fjármálaglæpi, samanber Exeter-dóminn í síðasta mánuði.

Dæmdi Arngrímur Ísberg nokkuð í Stapa-málinu?


mbl.is Greiði Stapa 5,2 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég er hættur að hissast á Héraðsdómi.

Halldór Jónsson, 19.7.2011 kl. 19:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

      Þau væru ekki hæf sem barnapíur.

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2011 kl. 20:52

3 identicon

Ekki má gleyma dómnum um slysið hjá Norðuráli, í Hvalfyrði,

því ef honum verður ekki snúið við í Hæstarétti, mun fólk hætta að veita aðstoð á slysstað.

Það er algjörlega óskyljanlegt hvernig dómarinn komst að þessari niðurstöðu,það þarf greinilega, að gert verði hæfnismat á þessum dómurum.

Jón Ólafs (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband