Útrásarskjól Jóhönnu Sig. fór fyrir lítið

Þjóðin biður um kosningar en Jóhanna Sig. og stjórnarmeirihlutinn héldu að þingmenn í Sjálfstæðisflokknum þyrðu ekki í kosningar og myndu ekki leggja fram vantraust.

Nú er það gert og Framsóknarflokkurinn styður vantraustið.

Ríkisstjórnin þarf að treysta á Hreyfinguna, Siv, Guðumund Steingríms. til að halda lífi.

Ætla Birgitta og Margrét að tryggja súrefni í dauðvona ríkisstjórn?


mbl.is Styðja vantrausttillöguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er erfitt að spá um hvað gerist .þó persónulega fyndist manni það útilokað að sleppa sliku  tækifæri .....kanski verður þetts spennadi  ,kanski bara sorgarsaga .Þvi fari ekki stjórnin núna þá situr hun út kjörtimabilið og verður þa endanlega buin að ganga af öllu dauðu og stór hluti landsmanna flúin  !!

ransý (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 21:35

2 identicon

Vantrausttillagan er einn þáttur í handriti Ólafs Ragnars og Stryrmis. 

Þingmaður Heimssýnar styður tillöguna - óvíst með annað undirmálsfólk

You ain't seen nothing yet !


Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 22:40

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Svo notað sé líkingamál Páll, þá er ríkisstjórnin komin á líknardeild. Þótt Hreyfingin eða þá Guðmundur Steingrímsson og Siv í framsókn, öll sameiginlega, taki að sér hjúkrunarstörfin er andlátið óumflýjanlegt - öndunarvélin er hvort sem er annarsflokks, reyndar handónýt!!

Gústaf Níelsson, 12.4.2011 kl. 22:46

4 Smámynd: Oddur Ólafsson

Hefurðu nokkuð tekið þetta saman Páll, þ.e. hvað þú hefur skrifað marga pistla þar sem þú spáir ríkisstjórninni falli?

Eru þeir orðnir fleiri en hundrað?

Þú verður nú seint talinn mikill spámaður.

Oddur Ólafsson, 13.4.2011 kl. 00:25

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ríkisstjórnin er löngu fallin saman.

Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2011 kl. 01:36

6 Smámynd: Ragnar Einarsson

    Hún verst þessu vantrausti úr því að það kemur frá Bjarna Bjána.

En væntanlega styttist í hengingarólini.

Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband