Uppreisnin gegn Icesave magnast

Æ fleiri hafna Icesave-samningnum. Fyrrum formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson, er gagnrýninn; ráðherrarnir Jón Bjarnason og Ögmundur Jónasson teljast til nei-sinna og aðstoðarmaður Bjarna Ben. virðist ætla að snúa baki við formanni Sjálfstæðisflokksins.

Herútboð já-sinna með flokksbrodda, verkalýðsforingja, forstjóra  og fjárfesta í framlínunni og gnótt peninga virðist hafa þétt raðir nei-sinna.

Líkur eru sæmilegar að nei-ið verði ofan á á morgun.


mbl.is Hefði viljað sjá betri samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er hryllilegur félagsskapur.

Við tökum högginu af stillingu og kvenmennsku.

Karl (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband