Icesave-já þýðir ný hrunstjórn

Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru þess albúin að mynd nýja hrunstjórn. Forysta Sjálfstæðisflokksins hefur kannað jarðveginn hjá flokksfélögum undanfarið. Össur Skarphéðinsson vill mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki en forystan þar á bæ hefur ekki hug á að ganga til kosninga fyrr en í lengstu lög.

Forsenda fyrir því að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur endurnýi hrunstjórnina er að þjóðin samþykki Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl. 

Tilboð Samfylkingarinnar til Sjálfstæðisflokksins er að kvótakerfið verði látið standa óhreyft en á móti styðji Sjálfstæðisflokkurinn ESB-umsókn Samfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ef þetta yrði að veruleika sem ég á reyndar bágt með að trúa myndi það enn setja íslenska pólitík á lægri stall og er þó ekki úr háum söðli að detta.

ÞETTA YRÐU VERSTU OG SVÆSNUSTU HROSSAKAUP ALDARINNAR OG MESTU SVIK ÞESSARA BEGGJA FLOKKA VIÐ KJÓSENDUR SÍNA.

ÉG TRÚI SVO SEM ÖSSURI TIL ALLS ILLS OG AРVILJA FÓRNA ÖLLUM STEFNUMÁLUM FYRIR ÞETTYA ESB TRÚBOÐ.

EN ÉG HELD AÐ FORYSTA SJÁLFSSTÆÐISFLOKKSINS VÆRI ALGERLEGA UMBOÐSLAUS AF KJÓSENDUM SÍNUM Í SVONA PRETTUM.

ÞAÐ YRÐI HREINLEGA GERÐ BYLTING Í FLOKKNUM !

Sannleikurinn er sá að Samfylkingin er algerlega einangruð í ESB trúboði sínu, bæði meðal stjórnmálaaflana í landinu en ekki síst meðal þjóðarinnar því stuðningur við ESB aðid er hverfandi lítill, en andstaðan gríðarlega víðtæk, sterk og hatrömm ! 

Gunnlaugur I., 28.3.2011 kl. 17:27

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Heimtar ekki Jóhanna höfuð Steingríms Jóhanns á silfurfati, í uppvakninga-veizlunni, (líkingamál), hann gæti snúið röngunni gömlu út aftur,það er ekki gott fyrir Hrunstjórn.

Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2011 kl. 18:26

3 identicon

Forsvarsmenn IceSave ábyrgðanna telja 350 milljarða skuldabréf þrotabús Landsbankans á nýja bankann, ríkisbankann NBI, til eigna og létti því byrðar okkar samsvarandi! Reyndar telja þeir það til helmings af "reiðufé" þrotabúsins.

Vandamálið er "bara" að koma því verð því það er byggist á svita og blóði ófæddra Íslendinga.

Þetta er svona eins og ég bjóði í veislu og aðalrétturinn sé lærið á mér!

Já við IceSave er ávísun á annað og verra en hrun.

Torfi Hjartarson (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 20:18

4 Smámynd: Elle_

Elle_, 29.3.2011 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband