Vinstristjórnin spyrst illa út

Ríkisstjórn sem er í viðvarandi stríði við grunnatvinnuvegi þjóðarinnar; sem sniðgengur dóma Hæstaréttar þegar þeir falla ekki að gæluverkefnum stjórnarflokkanna; sem þvert gegn vilja þjóðarinnar er á helfararvegi til Brussel, já slík stjórn spyrst illa út.

Hér eru komin viðbótarrök til að fella Icesave-samninginn. Við losnum við ríkisstjórnina í leiðinni.

Leitt að Bjarni Ben. fattar ekki jafn augljósa staðreynd. Kannski vegna þess að hann situr yfir flokki sem enn hefur ekki endurnýjað sig - bráðum þrem árum eftir hrun.


mbl.is Össur endurfjármagnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt.

Gjörspillt og óhæf ríkisstjórn er stærsti vandinn.

Nýtur hvorki trausts né álits hér á landi eða erlendis.

Eðlilega.

Karl (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband