Síðsovéskur Júdas

Forysta Vinstri grænna er komin út í horn og berst þar í tapaðri stöðu með óþverrameðölum. Tveir ráðherrar, annar núverandi og hinn fyrrverandi, gera stöðu Steingríms J. og Árna Þórs að umtalsefni í greinum í Morgunblaðinu í dag. Hjörleifur Guttormsson spyr um Júdas í postulahópnum og Ögmundur Jónasson frábiður sér síðsovéskar hreinsanir í þingflokknum.

Klukkan glymur forystu Vinstri grænna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband