Sátt um fjármálafestu

Í nýrri skýrslu Seđlabankans eru kynntir möguleikar á peningamálastjórnun og einn ţeirra er ,,verđbólgumarkmiđ-plús" og er átt viđ aukinni samţćttingu peningamálastjórnunar, sem er í höndum Seđlabanka, og fjármálastjórnunar sem er í höndum ríkisvaldsins.

Eftir hrun er brýnt ađ nota tćkifćriđ og taka af meiri festu á peningamálum og fjármálastjórnun. Hruniđ sýndi okkur villimenn í umgengni viđ peninga og viđ svo búiđ má ekki standa. Tryggvi Ţór Herbertsson hefur kynnt tillögu um ađ setja í lög fjármálareglu sem gerir stjórnvöldum hvers tíma illmögulegt ađ segja sig frá traumhaldinu.

Fjármálafesta er meginţáttur í endurreisn ţjóđarbúaskapar okkar.


mbl.is Verđbólgan í samrćmi viđ markmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Sigurđsson

Sćll Páll,

Mörgum finnst ţú vera ađ linast í ţínum málflutningi varđandi stjórnun peningamála.

Er ekki löngu tímabćrt ađ hćkka vexti sbr:

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/971910/

Arnar Sigurđsson, 22.12.2010 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband