Stjórnmálastéttin feigđinni merkt

Almenningur knúđi ríkisstjórn Geirs H. Haarde frá völdum međ búsáhaldabyltingunni sem var sjálfsprottin hreyfing. Stjórnmálastéttin hefđi betur hundskast til ađ lćra af reynslunni, tekiđ til í sinum röđum og sammćlst um ný vinnubrögđ.

Gamla ónýta liđiđ hélt áfram klćkjastjórnmálahefđinni. Jóhanna Sig. aldursforseti, Steingrímur J. međ lengstan ţingferilinn og Össur međ ćđstu gráđu í pólitískum subbuskap héldu sig hafa umbođ til ađ haga sér eins og búsáhaldabyltingin hefđi veriđ gegn einum stjórnmálaflokki öđrum fremur.

Búsáhaldabyltingin var gegn spillingu, sérgćsku og handvömm ónýtra stjórnmálamanna.

Jóhanna, Steingrímur J. og Össur reyna ađ slá skjaldborg um sig sjálf og fá stjórnarandstöđuna inn í stjórnarráđiđ. Hin raunverulega stjórnarandstađa er ekki á alţingi heldur á götum úti.

Kosningar strax er krafan.


mbl.is Hvetja atvinnurekendur til ađ gefa starfsfólki frí til mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Páll Vilhjálmsson ţar hefur ţú hárrétt fyrir ţér! Byltingin lifi!

                     Lýđrćđi en ekki flokksrćđi.

Sigurđur Haraldsson, 1.11.2010 kl. 12:18

2 identicon

Sammála.

Kosningar STRAX er krafan. 

Karl (IP-tala skráđ) 1.11.2010 kl. 14:13

3 identicon

Capitalismi kallast ţetta međ réttu.

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/a7/Anti-capitalism_color.jpg/484px-Anti-capita

Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráđ) 1.11.2010 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband