Sagan um dómarann sem ţáđi mútur

Á milli manna gengur saga um hérađsdómara sem tíđum hefur spaugsyrđi á vörum ađ hann hafi ţegiđ mútur, 10 milljónir króna, frá auđmanni sem átti framtíđ sína undir úrskurđi dómarans. Greiđslan, sem auđvitađ átti ađ vera sporlaus, hafi fundist ţegar fjármálatilfćrslur voru fínkembdar í leit ađ óeđlilegum hreyfingum.

Sagan er botnuđ međ ţví ađ ţau sé nokkur málin sem verđa endurupptekin ţegar dómarinn kemst undir manna hendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Baugsmálinu var málinu áfrýjađ međ svipađri útkomu ţannig ađ Hr. dómarirnir eru undir sömu sök samk. ţessu.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 22.7.2010 kl. 14:23

2 identicon

Á netinu er víđa fjallađ um mútur til dómara, ţar á međal ađferđir til ađ láta ţćr ekki komast upp. Sjá http://www.google.is/search?client=opera&rls=da&q=bribery+of+judges&sourceid=opera&ie=utf-8&oe=utf-8

Sigurđur (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband