Bjarni Ben. hafnar klækjastjórnmálum

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins tók afgerandi ákvörðun um Evrópumál í síðasta mánuði. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu ber að draga tilbaka. Bjarni Benediktsson ætlar að leiða móðurflokk íslenskra stjórnmála til öndvegis á ný. Aðildarsinnar, til dæmis Þorsteinn Pálsson, höfðu í frammi áskoranir um að formaðurinn virti flokksvilja að vettugi og kæmi til móts við háværan minnihluta.

Tími klækjastjórnmála er liðinn. 


mbl.is Umsókn Íslands verði dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

"Bjarni Benediktsson ætlar að leiða móðurflokk íslenskra stjórnmála til öndvegis á ný."

Hvað er svona móðurlegt við þetta spilltasta afl Íslandssögunnar?

Björn Birgisson, 8.7.2010 kl. 20:20

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ótrúlegt en langdregið geispZZZZZZZZZ. Svona era að vera frelsaður Páll

Finnur Bárðarson, 8.7.2010 kl. 20:25

3 identicon

Það er ekki hægt að taka svona gagnrýni alvarlega þið tveir herramenn fyrir ofan.

 Spillingarmálin og óráðsía á kostnað almennings er í góðu NÚNA.

Það er það sem er spilling.  Óráðsía á kostnað almennings í skjóli núverandi valdhafa.

jonasgeir (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 21:10

4 identicon

Sæll vertu palli

Ég verð að segja að ég er kominn á þá skoðun að þú sért með þeim sorglegustu hér á landi.

Alltaf þegar þú tjáir þig í dægurmálsumræunni, kemur í ljós hvessu fullur þú ert af svörtustu fordómum og blindaður af kjánalegri skammsýni. Ég satt best að segja er öldungis hissa á að til séu svona eintök eins og þú á okkar upplýstu tímum.

Mitt ráð til þín er að þú komir bara út úr pólutíska skápnum. Víst mun það vera auðveldara að sætta sig við sinn innri mann þegar maður er kominn í réttan félagsskap. Það ku einnig vera margir eins og þú í Flokknum nú þegar. 

Nenni ekki að eyðileggja fyrir mér annars ágætan dag. Læt því til staðar numið núna, enda komin með léttan hroll bara af því að gefa þér og þínum málfluttning hluta af mínum tíma.

Njáll (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 21:20

5 identicon

Mikið óskaplega fer það nú í taugarnar á sófakommunum hér að ofan og langt út fyrir síðuna, að blessaðir Sjálfstæðismennirnir hafa loksins drullast til að virða lýðræðið í ESB málinu og skoðun mikils meirihluta kjósenda sinna sem og þjóðarinnar.  Eitthvað sem þekkist ekki í stjórnarflokkunum 2 sem eru að leggja þjóðfélagið í enn meiri rúst og slá öll gildandi met í spillingu og sóðaskap.  Sér í lagi Baugsfylkingin er að gera og notar Vinstri græn eins og heiladauða zombía.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband