Leikhús fjórflokksins er án áhorfenda

Fjórflokkurinn setur sýningar á svið þar sem tveir eða fleiri flokkar leika hlutverkin sín. Við kosningar, og stundum án kosninga, er skipt um sýningu en þess er ávallt gætt að einhver fjórflokksins fái hlutverk.

Almenningur áttar sig á því að fjórflokkurinn býður upp á sömu sýninguna þótt aðalhlutverkin skipti um hendur. Mærðardrama Jóhönnu Sig. er sama sýningin og Sirkus Geira smart.

Þegar áhorfendur flykkjast á brandarasýningu Besta flokksins er augljóst að leikhús fjórflokksins ætti að loka sem fyrst. 


mbl.is Gæti stefnt í byltingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Það er alveg jóst að áhorfendur sætta sig ekki við latar dúkkulísur í aðalhlutverkum. Ef það á að breytast verða fjölmiðlar að koma inn af nýjum krafti. Það gerist vart á meðan rúmlega helmingur fjölmiðla er í höndum útrásarvíkinga sem hafa misst alla tiltrú.

Sigurður Þorsteinsson, 25.5.2010 kl. 23:36

2 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Fólk sem sækist eftir völdum er óhæft til að fara með völd. Kerfinu þarf að breyta.

Tómas Waagfjörð, 25.5.2010 kl. 23:54

3 identicon

Hæft fólk hefur gáfur til að fara ekki í pólutík, og einsog Tómas segir, þeir sem sækjast eftir völdum eru óhæfir, annaðhvort verða þeir spenakallar, sem fylgja leiðtoga einsog kindur rekin af hundi, og hinir svo sem þrá völd sem alltaf eru þeir sem vestir eru til valda.  Hugsjórnar pólutík er goðsögn, allst stjórnast þetta af hagsmunum.  Fólk í stjórnmaáflokkum hugsa fyrist um sig svo um vini sína sog um flokkin og aldei um þjóðina.  margir neita þessu en þetta er bara mannlegt eðli blandað heilaþvotti stjónmálaflokkana.

joi (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 00:09

4 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hvað verður núna eftir að upp komst um samkomulag fjórflokksins ...Að Sjálfsæðisflokkurinn styddi Iceve- Vinstri Grænna og Samfylkingarinnar í staðinn fyrir óbreytt fiskveiðistjórnunarfyrirkomulag?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 26.5.2010 kl. 00:18

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

ÉG MUN ALDREI KJÓSA FJÓRFLOKKINN!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2010 kl. 01:13

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Eitt skitið atkvæði frá mér til Y-lon fokksinsí Kóp gerir varla gagn.

Helga Kristjánsdóttir, 26.5.2010 kl. 02:25

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Helga ef við hugsum þannig lyfir fjórflokkurin af!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2010 kl. 09:37

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ok! fékk loforð frá 1 af sonum mínum líka.

Helga Kristjánsdóttir, 26.5.2010 kl. 11:44

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Helga flott hjá ykkur

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband