Launafólk leiðrétt niður, hvað með auðmennina?

Launafólk lækkar í launum og ber hærri skatta. Til að friður verði um lífskjaraskerðingu verður ríkisstjórnin að sjá til þess að þeir sem bera ábyrgð á hruninu, útrásarauðmenn, sleppi ekki auðveldlega frá ,,afrekum" sínum.

Ríkisstjórnin er ekki á réttri bylgjulengd þegar frá skrifstofu forsætisráðherra heyrist það sjónarmið að ,,sama sé hvaðan gott kemur" og með þeim rökum eigi að setja lög handa gagnaveri Björgólfs yngri.

Á meðan almenningur herðir sultarólina er ekki hægt að horfa upp á sérmeðferð útrásarauðmanna.

 


mbl.is Kaupmáttur lækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband