Siðblindan er tvöföld

Siðblindum líður ágætlega í eigin skinni, segir Nanna Briem geðlæknir og dregur þar fram athyglisvert einkenni siðblindu sem er að hún er tvöföld, beinist bæði út á við og að innri manni. Siðblindur maður getur ekki sett sig í spor annarra, er ófær um að meta eigin gerðir út frá öðrum sjónarhóli en sínum eigin. Og sjónarhorn siðblindingjans er að hann geti ekki gert neitt rangt.

Og hvar eru flestir siðblindingjar á Íslandi?  Maður byrjar á félagaskrá Viðskiptaráðs.


mbl.is Siðblinda finnst allsstaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér dettur fyrst í hug Davíð Oddsson, hann gerir aldrei mistök !!

Sigmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 19:03

2 Smámynd: Þórbergur Torfason

Í þessum töluðum orðum er einn siðblindur í yfirheyrslu hjá Helga Seljan í Kastljósinu. Aumingja íslenska þjóð að eiga það á hættu að þessi náungi geti hugsanlega verið þingmaður eitthvað áfram. Er ekki glóra í neinum flokksmanni Sjálfstæðisflokksins?

Þórbergur Torfason, 3.2.2010 kl. 19:50

3 identicon

 JÁ , Bjarni Benediktsson er SIÐBLINDUR .Það er löngu séð og vitað .

En MÚTU- þegarnir hans Kalla Vern . eru líka ofsalega SIÐBLINDIR .

Mér verður bara flökurt . Þvílíkt PAKK !

Kristín (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 19:59

4 identicon

„ Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlileg.“ sagði Bjarni Ben á Vísi.is.

Siðblinda?

Ég er ekki viss en mér finnst óeðlilegt að hafa hag af rekstri eða bara venjulegri vinnu og vera jafnframt þingmaður. Það getur ekki verið annað en hagsmunaárekstur að minsta kosti.

Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 20:30

5 identicon

Siðblindu er að finna í mörgu hjá Samfylkingunni þau komast upp með  það stykk frí meðan leitað er eftir ágöllum hjá Sjálfstæðisflokknum þetta er orðið svo áberandi  og hlægilegt. Vg þau eru svo saklaus að Steingrímur J leifir sér að sleppa fram af sér beislinu talar eins og hann sé í stjórnarandstöðu sama rullan allt svo erfitt

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 20:55

6 identicon

Páll.

Samtök atvinnulífsins, viðskiptaráð og félagar í sjálfstæðisflokknum , þarna er spilltasta liðið !

JR (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 22:27

7 identicon

Ég veit hver er siðblindur.  Það er hinn. 

Hinn er siðblindur, ekki ég.

Hann er í hinum flokknum, og sækjast sér um líkir.

GeiriGrimmi (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband