SA og sósíalistar krefjast ókeypis peninga

Kapítalistarnir í Samtökum atvinnulífsins og sósíalistarnir í verkó gagnrýna vaxtahćkkun Seđlabanka. Skagasósíalistinn kallar vaxtahćkkunina stríđsyfirlýsingu.

SA og verkó standa frammi fyrir kjarasamningum eftir áramót. Báđir ađilar sáu fyrir sér ađ láta ríkissjóđ annars vegar og hins vegar verđbólguna standa undir ósjálfbćrum samningum.

Vaxtahćkkun núna sendir óráđsíufólki í stétt atvinnurekenda og óeirđasósíalistum skýr skilabođ: ţađ verđur ekki samiđ á kostnađ krónunnar.

Raunvextir í dag, ţ.e. nafnvextir mínus verđbólga, eru rétt um 1% og mega ekki minni vera. Kapítalistar og sósíalistar lifa aftur í draumóraheimi ókeypis peninga.

Raunhagkerfiđ, mćlt í vísitölum hlutabréfa og gjaldmiđla, tók vaxtahćkkuninni vel. Hlutabréf hćkkuđu og krónan styrktist.

Helsti hagspekingur sósíalista í Eflingu, Stefán Ólafsson, harmar vaxtahćkkun en bćtir svo viđ í lok gagnrýni sinnar ađ óvíst sé ađ ákvörđun Seđlabanka hafi ,,einhver" áhrif.

Af hverju eru menn ađ vćla ef óvíst er um áhrifin af vaxtahćkkun?


mbl.is „Ekki tímabćr vaxtahćkkun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krónan styrkist, verđbólga lćkkar

Vaxtahćkkun Seđlabankans styrkir krónuna, sem hefur fullhratt ađlagađ sig ađ breyttu efnahagsumhverfi. Herská verkó veikti krónuna enda hóta sósíalistar ađ lama atvinnulífiđ.

Verđbólga lét á sér krćla međ veikingu krónunnar og vaxtahćkkun mun slá á verđbólguna. Hagvöxtur var íviđ meiri síđustu misseri en spár gerđu ráđ fyrir og er ţađ önnur ástćđa fyrir hćkkun vaxta.

Heimilin í landinu eiga mest undir ţví komiđ ađ verđbólga nái sér ekki á strik. Gjaldmiđill sem hvorttveggja stuđlar ađ fullri atvinnu og heldur niđri verđbólgu er ţjóđardjásn. Krónan er slíkur gjaldmiđill. 


mbl.is Seđlabankinn hćkkar vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump verđur leiđtogi, lýđrćđiđ tekur fjörkipp

Ósögđ frétt af bandarísku miđannarkosningunum er ađ Trump forseti er orđinn óskorađur leiđtogi Repúblíkanaflokksins. Flokkurinn gekk klofinn til síđustu kosninga, ađeins hluti hans studdi frambođ Trump.

Kosningarnar í gćr snerust um hvort Bandaríkjamenn vildu meira eđa minna af Trump forseta. Niđurstađan var óljóst jafntefli. Demókratar náđu meirihluta í fulltrúadeildinni en repúblíkanar bćttu stöđu sína í öldungadeildinni.

Lýđrćđiđ tók fjörkipp, stćrra hlutfall mćtti kjörstađ en löngum áđur í miđannarkosningum.


mbl.is Demókratar ná fulltrúadeildinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband