SA og sósíalistar krefjast ókeypis peninga

Kapítalistarnir í Samtökum atvinnulífsins og sósíalistarnir í verkó gagnrýna vaxtahćkkun Seđlabanka. Skagasósíalistinn kallar vaxtahćkkunina stríđsyfirlýsingu.

SA og verkó standa frammi fyrir kjarasamningum eftir áramót. Báđir ađilar sáu fyrir sér ađ láta ríkissjóđ annars vegar og hins vegar verđbólguna standa undir ósjálfbćrum samningum.

Vaxtahćkkun núna sendir óráđsíufólki í stétt atvinnurekenda og óeirđasósíalistum skýr skilabođ: ţađ verđur ekki samiđ á kostnađ krónunnar.

Raunvextir í dag, ţ.e. nafnvextir mínus verđbólga, eru rétt um 1% og mega ekki minni vera. Kapítalistar og sósíalistar lifa aftur í draumóraheimi ókeypis peninga.

Raunhagkerfiđ, mćlt í vísitölum hlutabréfa og gjaldmiđla, tók vaxtahćkkuninni vel. Hlutabréf hćkkuđu og krónan styrktist.

Helsti hagspekingur sósíalista í Eflingu, Stefán Ólafsson, harmar vaxtahćkkun en bćtir svo viđ í lok gagnrýni sinnar ađ óvíst sé ađ ákvörđun Seđlabanka hafi ,,einhver" áhrif.

Af hverju eru menn ađ vćla ef óvíst er um áhrifin af vaxtahćkkun?


mbl.is „Ekki tímabćr vaxtahćkkun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband