Trump verður leiðtogi, lýðræðið tekur fjörkipp

Ósögð frétt af bandarísku miðannarkosningunum er að Trump forseti er orðinn óskoraður leiðtogi Repúblíkanaflokksins. Flokkurinn gekk klofinn til síðustu kosninga, aðeins hluti hans studdi framboð Trump.

Kosningarnar í gær snerust um hvort Bandaríkjamenn vildu meira eða minna af Trump forseta. Niðurstaðan var óljóst jafntefli. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeildinni en repúblíkanar bættu stöðu sína í öldungadeildinni.

Lýðræðið tók fjörkipp, stærra hlutfall mætti kjörstað en löngum áður í miðannarkosningum.


mbl.is Demókratar ná fulltrúadeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband