Stéttabaráttan afhjúpar veikleika ASÍ

Foringi Sósíalistaflokksins, Gunnar Smári Egilsson, er um sextugt og fann ţađ út ađ hćgt vćri ađ gera sig gildandi í hálfdauđri hreyfingu launafólks. Félagi Sólveig Anna í Eflingu er ekki beinlínis unglingur og Drífa varla Rauđhetta - ţótt ekki sé nema fyrir orđbragđiđ.

Sameiginlegt ţessum ţrem og nokkrum öđrum er herskátt orđbragđ ţar sem stéttabarátta er miđlćg. Um Gunnar Smára ţarf ekki ađ fjölyrđa. ,,Ritsnillingurinn" var bćđi í vinnu hjá auđmönnum og sjálfur atvinnurekendi, áđur en hann datt niđur áđur sósíalisma. Sólveig segist fćdd róttćk dóttir Jóns Múla og Ragnheiđar Ástu. ,,Borgarastéttin verđur tjúlluđ ef henni er ógnađ," er yfirskrift viđtals viđ formann Eflingar í Mannlífi í dag. Drífa talađi um ,,auđvaldsdekur" ţegar hún hćtti í Vinstri grćnum vegna ríkisstjórnarsamstarfs viđ Sjálfstćđisflokkinn.

Ţar sem enginn unglingur er í hópnum má gefa sér ađ róttćknin er ekki bernskubrek ungs fólks sem veit ekki betur.

Ísland er stéttlaust land, ţađ er jafnlaunaland og land jafnréttis. Háskólamenntađir kennarar ná varla međallaunum ASÍ-félaga. Engar forsendur eru fyrir stéttabaráttu. Hverju sćtir róttćknin?

Verkalýđshreyfingin er ţjökuđ af félagslegum dođa. Fáir gefa sig í trúnađarstörf og kosningaţátttaka er innan viđ tíu prósent. Stjórnmálaflokkar nenna ekki lengur ađ tryggja stöđu sína í hreyfingunni. ASÍ-forystan gjammar ađ ríkisstjórninni en ráđherrar benda á ađ Samtök atvinnulífsins eru viđsemjendur, ekki ríkisvaldiđ. 

Verkalýđshreyfingin er moldrík. Verkalýđsrekendur hafa gćtt ţess á síđustu árum ađ tryggja sér prósentur í kjarasamningum ţegar ţeir semja um lágmarkskaup vinnandi fólks. Launţegum er skylt ađ greiđa ţjónustugjöld til verkalýđsfélaga, 0,7 prósent eđa meira af heildarlaunum. Digrir sjóđir kalla á umsýslu og ţar er mörg matarholan. Verkalýđsrekendur eiga líka ađgang ađ stjórnarsetu í lífeyrissjóđum ţar sem feitan gölt er ađ flá.

Harđsnúinn kjarni sósíalista og róttćklinga, sem stýrir núna stćrstu ASÍ-félögunum, makar krókinn um hríđ en getur ekki beitt sér af neinu viti í landsmálum. Í pólitískri umrćđu er engin eftirspurn eftir róttćkni verkó. Vinstri grćnir náđu sögulegum sáttum viđ Sjálfstćđisflokkinn og Samfylking hugsar ađeins um ESB og evru.

Ţegar harđur veruleikinn mćtir verkalýđsrekendum viđ samningaborđiđ eftir áramót verđur pípiđ um stéttabaráttuna löngu gleymt. Fólk lifir ekki á slagorđum, nema skrifstofuliđ verkó - ţađ fćr sinn hlut á ţurru. 


mbl.is Drífa: „Róttćkni er hressandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ASí hluti af samfélaginu eđa í stríđi viđ ţađ?

ASÍ ţarf ađ gera upp viđ sig hvort hreyfingin sé hluti af íslensku samfélagi eđa vilji bylta ţví međ átökum.

Drífa Snćdal fékk stuđning frá Eflingu, eins stćrsta félagsins innan ASÍ, til ađ verđa forseti. Eflingu stjórna sósíalistar sem sjá stéttaóvini í hverju horni og fara međ gífuryrđum og dólgshćtti ađ ţeim sem ekki vilja samfélagsófriđ.

ASÍ hefur vitanlega ekki styrk til ađ umbylta samfélaginu. En fyrirsjáanleg misbeiting verkfallsvopnsins og sjálftaka útvaldra úr sjóđum verkalýđsfélaga kallar á ađ alţingi endurskođi lög um stéttafélög.

Löngu áđur en komiđ er ađ ţeim tímapunkti er ţó líklegast ađ hófstillta fólkiđ, sem er meirihluti launţega, yfirgefi ASÍ-félögin í hrönnum. Ţađ ferli er ţegar hafiđ.


mbl.is Drífa Snćdal kjörin forseti ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattur, ţegnskapur og leynd

Viđ borgum skatt til samfélagsins enda er ţađ sameign okkar. Ađildin ađ ţessari sameign getur ekki veriđ leyndarmál.

Ţeir sem mótmćla ţví ađ upplýsingar um skattgreiđslur einstaklinga liggi frammi gera ţađ á ţeim forsendum ađ hćgt sé ađ reikna út uppgefnar tekjur fólks út frá skattgreiđslum. Rökin eru ţau ađ tekjur séu einkamál fólks.

Hér skýtur skökku viđ. Eigur fólks eru opinberar, t.d. húseignir og bílar, og hćgt ađ nálgast ţćr upplýsingar. Hlutafélög eru skráđ opinberlega og stífar kröfur um ađ upplýsingar skuli liggja frammi um hverjir eiga hvađ í skráđum félögum.

Hvers vegna ćttu upplýsingar um skattgreiđslur ađ vera leyndarmál? Sennilegasta svariđ er ađ sumir borga minna til samneyslunnar en ţeir ćttu ađ gera og vilja ekki ađ upp komist. En ţađ er óvart ekkert einkamál ţegar svindlađ er á samfélaginu. Ţađ er opinbert mál. 


mbl.is Gefur ekki upp hver fékk skattskrána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband