Flótti frá VR og verkó

Stórfjölgun félagsmanna í nýju stéttarfélagi, Félagi lykilmanna, kemur ađ stćrstum hluta frá VR. Félagiđ er ekki stofnađ til ađ plokka fjármuni af launţegum. Félagsgjaldiđ tekur ađeins 0,05 prósent af launum félagsmanna í félagsgjöld á međan VR tekur 0,7 prósent.

Á síđustu árum hafa verkalýđsfélög eins og VR og Efling falliđ í hendur herskárra verkalýđsrekenda sem í skjóli lítillar kjörsóknar og samfélagsmiđla ná völdum í gamalgrónum stéttarfélögum.

Lággjaldafélag eins og Félag lykilmanna er svar viđ einokun verkalýđsrekenda á félagslegu valdi sem reglulega er misbeitt í pólitískum tilgangi annars vegar og hins vegar til ađ hlađa undir fámenna klíku er situr í fílabeinsturni án tengsla viđ veruleika atvinnulífsins.

 


mbl.is 50% fjölgun félaga í FLM
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband