Viđreisn sćkir til vinstri - Samfylking tapar

,,Vinstri velferđ - hćgri hagstjórn," er slagorđ Viđreisnar í kosningabaráttunni. Međ Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra í brúnni mátti reyna ađ selja hugmyndina. Nú er hann farinn og ţar međ hagstjórnin.

Ţorgerđur Katrín kann ekkert í fjármálum, nema kannski ţegar einkahagsmunir eru í húfi.

Eftir stendur kratísk stefna um vinstri velferđ. Logandi hrćdd Samfylking gćti orđiđ fyrir tjóni. 


mbl.is Ţorgerđur Katrín nýr formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

7 flokka kerfi - 2 útafskiptingar

Sjö flokka kerfiđ sem varđ til viđ síđustu ţingkosningar ćtar ađ halda velli. Kjósendur virđast ćtla ađ skipta tveim flokkum inn á alţingi, Miđflokknum og Flokki fólksins, en útaf fara Björt framtíđ og Viđreisn.

Innáskiptingarnar eru til marks um aukinn sóknarhug og meiri bjartsýni. Viđreisn, eins og ađrir ESB-flokkar, talađi ţjóđina niđur og Björt framtíđ, eins og ađrir vinstriflokkar, var óopinberlega međ slagorđiđ ,,ónýta Ísland".

Miđflokkurinn er sókndjarfur fyrir hönd ţjóđarinnar allrar. Flokkur fólksins sćkir fylgi til ţeirra sem telja sig fara á mis viđ góđćriđ.

Skynsöm ţjóđ, Íslendingar.


mbl.is Vinstri grćnir međ 21,8% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV: Dulúđ á Efstaleiti

RÚV gafst upp á ađ klekkja á Sigmundi Davíđ međ málefnum og greip til dulúđar. Til ađ gera Sigmund Davíđ tortryggilegan birtir RÚV í dag ekki-frétt um ađ íslensk yfirvöld hafi fengiđ upplýsingar um Sigmund Davíđ.

Ađferđ RÚV er kennd viđ Gróu á Leiti; gefa í skyn, segja hálfa söguna og láta í veđri vaka.

Dulúđ á Efstaleiti er rafrćn útgáfa frumgerđarinnar.

 


mbl.is Einstakt tćkifćri til sóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Miđflokkurinn ţriđji stćrstur

Miđflokkur Sigmundar Davíđs er ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkurinn, samkvćmt könnun Fréttablađsins. Miđflokkurinn var stofnađur fyrir fjórum dögum og hefur ekki birt stefnuskrá sína. Fylgiđ sem flokkurinn mćlist međ er persónufylgi Sigmundar Davíđs.

Sókn vinstriflokkanna hefur stöđvast. Vinstri grćnir standa í stađ en Samfylking og Píratar gefa eftir. Sjálfstćđisflokkurinn er kominn á jafnsléttu eftir ađför vinstrimanna og fjölmiđla ţeirra ađ formanni flokksins. Bjarni Benediktsson kom sterkur út úr sjónvarpsviđtali í gćr og bćtir stöđuna dag frá degi úr ţessu.

Ţađ er hálfleikur í snarpri kosningabaráttu og úrslitin hvergi nćrri ráđin.


mbl.is VG međ tćp 30% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband