Viđreisn sćkir til vinstri - Samfylking tapar

,,Vinstri velferđ - hćgri hagstjórn," er slagorđ Viđreisnar í kosningabaráttunni. Međ Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra í brúnni mátti reyna ađ selja hugmyndina. Nú er hann farinn og ţar međ hagstjórnin.

Ţorgerđur Katrín kann ekkert í fjármálum, nema kannski ţegar einkahagsmunir eru í húfi.

Eftir stendur kratísk stefna um vinstri velferđ. Logandi hrćdd Samfylking gćti orđiđ fyrir tjóni. 


mbl.is Ţorgerđur Katrín nýr formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Einkennilegt ađ halda ađ flokknum batni ţegar frambćrilegasti mađurinn hrökklast úr brúnni. Einhver mikill misskilningur á ferđinni er ég hrćddur um.

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.10.2017 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband