Miđflokkurinn ţriđji stćrstur

Miđflokkur Sigmundar Davíđs er ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkurinn, samkvćmt könnun Fréttablađsins. Miđflokkurinn var stofnađur fyrir fjórum dögum og hefur ekki birt stefnuskrá sína. Fylgiđ sem flokkurinn mćlist međ er persónufylgi Sigmundar Davíđs.

Sókn vinstriflokkanna hefur stöđvast. Vinstri grćnir standa í stađ en Samfylking og Píratar gefa eftir. Sjálfstćđisflokkurinn er kominn á jafnsléttu eftir ađför vinstrimanna og fjölmiđla ţeirra ađ formanni flokksins. Bjarni Benediktsson kom sterkur út úr sjónvarpsviđtali í gćr og bćtir stöđuna dag frá degi úr ţessu.

Ţađ er hálfleikur í snarpri kosningabaráttu og úrslitin hvergi nćrri ráđin.


mbl.is VG međ tćp 30% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband