Skrímslaprófessorinn

Morgunblaðið fetar áhugaverðar slóðir í þessari frétt og stjórnmálafræðingurinn sömuleiðis. Heitið ,,skrímsladeild" var notað um hóp sjálfstæðismanna sem í síðustu kosningabaráttu beitt ósvífnari brögðum en höfuðstöðvarnar í Valhöll vildu kannast við. Steingrímur J. Sigfússon kallaði deildina ,,skolpveitu". Nú kemur Gunnar Helgi Kristinsson og notar heitið ,,skrímsladeild" um þann hluta Sjálfstæðisflokksins sem telur of langt gengið í samkomulagsátt við ríkisstjórnina í Icesave-samningnum.

Gunnari Helga er auðvitað frjálst að grípa til sniðugra hugtaka til að lýsa íslenskum stjórnmálum, flokkum og flokkshlutum. Með því að Morgunblaðið leggur vettvang sinn undir umræðu af þessu tagi, og kallar fréttaflutning, er bryddað upp a nýmælum á Hádegismóum.

 


mbl.is Bjarni friðar „skrímsladeild“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Páll.

Er þetta ekki þín deild innan flokksins ?

JR (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 20:25

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Góður, JR.

Páll Vilhjálmsson, 19.8.2009 kl. 20:27

3 identicon

Er ekki skrímsli eitt af landvættunum?

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 20:35

4 identicon

þetta reddast

Goggi (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 21:06

5 Smámynd: Björn Guðmundsson

Og þú, já þú ert eitt skrímslanna.

Björn Guðmundsson, 20.8.2009 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband