Píratar boða ábyrgðarleysi

Forysta Pírata afsalar sér ábyrgð af eigin ákvörðunum og vísar henni til kosningakerfis sem enginn skilur. Þeir sem semja við Pírata geta ekki treyst þeim samningum. Það gæti komið ,,computer says no".

Píratar kalla ábyrgðaleysið flokkslýðræði.

Réttnefni er stjórnleysi.


mbl.is „Við munum standa við þetta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

>"og vísar henni til kosningakerfis sem enginn skilur"

Hvað áttu við með að enginn skilji kosningakerfi Pírata? Hvað skilurðu ekki við það?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 6.11.2017 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband