Opið samfélag og hryðjuverk

Hryðjuverk er auðveldara að fremja í opnum samfélögum en alræðisríkjum. Í opnum samfélögum ríkir frelsi til að útbreiða boðskapinn að baki hryðjuverkum, hvort sem hann er trúarlegur eða veraldlegur.

Mannréttindi til orða og athafna; réttarríki sem gerir fyrir sakleysi uns sekt er sönnuð og réttlát og málefnaleg málsmeðferð veita hryðjuverkamönnum athafnarými til að skipuleggja og framkvæma ódæði.

Sameiginlegt stef hryðjuverkamanna er að þeir eru svarnir óvinir opins samfélags. Þeir sækjast eftir alræðisríki, byggt á trú eða veraldlegri hugmyndafræði.

Eina raunhæfa vörn opins samfélags er samstaða og samheldni um grunngildi.


mbl.is Auka viðbúnað eftir árásirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sch Thorsteinsson

Sæll Páll

Er ekki ykkar Nýja Heimsskipulag (Zíonista New World Order) eða Lögregluríki handan við hornið eftir öllum þessi hryðjuverk og blóði fyrir olíu og stríð ofan á firð (skv. Hegelian dialectic) í hérna þessu svokallaða stríðið gegn hryðjuverkum (eða gegn Múslímum)???

Image result for albert pike three world war

Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.8.2017 kl. 16:49

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þú virkaðir vel í andspyrnunni gegn Samfylkingunni og svikurum Vg.hérna um árið Þorsteinn,góður á slagverkinu þá,en lúðurinn þarf að stilla ég segi þér alveg satt.

Helga Kristjánsdóttir, 20.8.2017 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband