Þjóðhöfðingi leitar að samnefnara

Hlutverk þjóðhöfðingja er að finna samnefnara meðal þjóðarinnar og styðja málefni sem sameina fremur en sundra.

Þjóðhöfðingjar sem gleyma hlutverki sínu og taka þátt í pólitískum skotgrafahernaði gera hvorki sjálfum sér né þegnum sínum greiða.

Elísabet Englandsdrottning er ekki slæm fyrirmynd.


mbl.is Elísabet stappar stálinu í landsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það er þá óheppilegt að það skuli vera rammpólitísk opinber stofnun sem sér um að velja forseta fyrir okkur. Kynna hann, styðja hann og keyra ofan í kok á okkur. 

Ragnhildur Kolka, 18.6.2017 kl. 09:55

2 Smámynd: Elle_

Verjendur opinberu stofnunarinnar steinþegja aldrei þessu vant.

Elle_, 18.6.2017 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband