Vinna í verkfalli - sjálfsbjörg eða siðleysi?

Verkfall er lögmæt aðferð til að knýja fram kjarabætur. Þeir launþegahópar sem fara í verkfall neita að starfa að óbreyttum kjarasamningum.

Starf þeirra sem eru í verkfalli bíður enda ekki heimilt að ráða verkfallsbrjóta.

Sá sem er í verkfalli nýtur launa úr verkfallssjóði, þótt þau séu aðeins hlutfall af reglulegum launum.

Þótt það kunni á yfirborðinu að sýnst sjálfsbjargarviðleitni að maður í verkfalli ráði sig í launavinnu, og taki þar með tvöföld laun, hníga rökin í þá átt að slíkt athæfi samrýmist illa góðum siðum.


mbl.is „Bannað að ráða verkfallsmenn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband