Ríkisstjórn glataðra í þágu hrægamma

Stórtap í kosningum blasir við tveim af fjórum flokkum nýju vinstristjórnarinnar. Bæði Samfylking og Björt framtíð berjast fyrir lífi sínu - eru við það að falla af þingi.

Rökin fyrir myndun ríkisstjórnar fjögurra vinstriflokka fyrir kosningar eru að Vinstri grænum og Pírötum gengur svo vel í skoðanakönnunum. En hvers vegna að púkka upp á þá sem eru tapa í sama leik? Hvers vegna er kjósendum ekki leyft að kveða upp sinn dóm yfir framboði flokkanna fjögurra áður en samið er um ríkisstjórn?

Ríkisstjórn vinstriflokkanna býður ekki upp á nein málefni. Uppákoman er hreint valdaskak. En málefnasnauð og tækifærissinnuð ríkisstjórn er einmitt það sem vogunarsjóðirnir, hrægammarnir, vonast eftir


mbl.is Ágreiningsmálin óafgreidd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband