Óţol á fréttastofu RÚV

Fréttamađur RÚV hyggst gefa kost á sér til frambođs fyrir Pírata. Rökin eru ţau ađ fréttamađur finnur fyrir vaxandi ,,óţoli" gagnvart ţróun samfélagsins.

Hlustendur RÚV ţekkja ,,óţol" fréttamanna ţar á bć fyrir samfélagsmálum. Fréttastofa RÚV mylur undir stjórnarandstöđuöflin og sćtir lagi ađ efna til áhlaups á ríkisstjórnarflokkana. Frćgast síđustu misserin er apríl-atlagan ađ Sigmundi Davíđ ţáverandi forsćtisráđherra.

Ekki kemur á óvart ađ Píratar sćki sér frambjóđendur á fréttastofu RÚV.


mbl.is „Mig langar ađ gefa kost á mér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hvađ um Sigmund Davíđ sjálfan, sem var fréttamađur? Elínu Hirst? Gísla Martein? Karl Garđarsson? Sigmund Erni? Markús Örn? Magnús Bjarnfređsson? Eiđ Guđnason? Stefán Jónsson? O.s.frv...?

Ómar Ragnarsson, 2.7.2016 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband