Snjöll skopmynd, góða fólkið án kímnigáfu

Miðaldahugmynd um kirkjugrið var reynd í sóknarkirkju í höfðuborginn, þar sem prestar hvöttu til lögleysu. Skopmyndateiknari Morgunblaðsins gerði sér mat úr atvikinu, teiknaði miðaldaháborg með síki þar sem háborgin er í líki sóknarkirkju er býður yfirvaldinu birginn.

Skopmyndin er snjöll. Hún fangar miðaldahugsun klerkanna sem bjóða kirkjugrið.

Góða fólkinu gramdist og kallar skopið hatursáróður, samkvæmt Eyjunni. Góða fólkið, sem að jafnaði þykist fjarska frjálslynt og nútímalegt, stekkur ofan í skotgrafirnar til að verja miðaldahugmynd. Og sýnir sig sneytt allri kímnigáfu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna komstu inn á þarft mál.  BER EKKI UMFJÖLLUN "GÓÐA FÓLKSINS" VOTT UM RASISMA??? undecided

Jóhann Elíasson, 1.7.2016 kl. 07:15

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Já sumum kann að finnast þetta fyndið og það er fólki frjálst, enda skoðanafrelsi í landinu.

Mér finnst það þó frekar ósmekklegt að gefa svona beint í skyn að tveir tilteknir einstaklingar, bara óbreyttir ungir menn, ekki valdamenn af neinu tagi, séu óvinir okkar og einhvers konar fulltrúar einhvers ógnandi hóps sem ætlar að taka hér yfir og séu ógn við þá sem búa hér fyrir.

Það hljóta a.m.k. allir að vera SAMMÁLA um að hér er á ferðinni það sem kalla má óvinavæðing - að gera tiltekinn stóran hóp fólks (alla múslima) tortryggilegan OG tiltekna einstaklinga, eingöngu á þeim grundvelli að þeir tilheyri þessum hópi. 

Skeggi Skaftason, 1.7.2016 kl. 11:17

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

No Borders er nú komið með kirkjuna í taum og hefur sett stefnuna á næsta vígi. Þessa dagana er samfylkingarfólk, palestínuvinir og fleira "gott fólk" að vígbúast gegn Útvarpi Sögu. Hafin er barátta til að hræða fyrirtæki fra að kaupa auglýsingar á stöðinni. Þetta er klár aðför að tjáningarfrelsinu svo ekki sé sagt atvinnufrelsi manna. 

Samfylkingin með þessa Semu í Broddi fylkingar er lýsandi fyrir harðstjórnartilburðina sem blunda í "góða fólkinu."

Ragnhildur Kolka, 1.7.2016 kl. 14:39

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

u'TLENDINGASTOFNUN ER EKKI Í AÐSTÖÐU TIL AÐ UPPLYSA UM MÁL EINSTAKLINGA.

 aLMENNINGUR GETUR EKKI TEKIÐ Á SIG A´BYRGÐ Á ERLENDU FÓLKI SEM HINGAÐ KEMUR - Á FÖLSKUM SKILRÍKJUM.

 eN GETA FATLAÐIR FLÚIÐ TIL PRESTA VEGNA OFSÓKNA- Þ.E íSLENSKIR ÚTIGANGSMENN OG SVELTANDI FATLAÐ FÓLK SEM FÆR ENGA AÐSTOÐ ?

 ERU ERLENDIR Í MEIRI ÞÖRF EN LANDAR OKKAR SUMIR HVERJIR '

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.7.2016 kl. 19:28

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, hinn góðkunni skopmyndateiknari Moggans er hér í essinu sínu sem endranær. Það er komið í ljóst að hann er svo snjall að hann hefur hreinlega endurskilgreint hugtakið fyndni. Með þessu slær hann alveg við síðasta snilldarverki sínu, sjá hér http://eyjan.pressan.is/frettir/2016/06/17/skopmynd-moggans-hneykslar-aftur-telur-ny-utlendingalog-ogna-lydveldinu/

Þorsteinn Siglaugsson, 2.7.2016 kl. 00:08

6 Smámynd: Elle_

Morgunblaðið eru nú ólíkt vandaðra fréttablað svona yfir höfuð en bleðlarnir sem Þorsteinn vísar í.  Morgunblaðið ætti alvarlega samt að laga málvillur og prentvillur sumra blaðamanna í mbl.is. 

Elle_, 2.7.2016 kl. 00:26

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er enginn nema íslamistar sjálfir sem gera sjálfa sig tortryggilega og þeir eru mjög duglegir í því.

Sema Erla fer mikin um að aðrir séu með hattur gegn hinu og þessu sem að Sema Erla er hlynnt, en svo sýnir hún sitt rétta andlit og hvað sjáum við, Sema Erla er með haturs ofstæki gegn fólki sem er ekki sammála hennar skoðunum. Nasistar hefðu verið mjög hrifnir af Semu Erlu.

Hugsið ykkur, það var Samfó flokksmenn sem kusu Semu Erlu til varaformanns Samfó, ættli að Skeggi Skaftason hafi kosið Semu Erlu til varaformanns Samfó?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.7.2016 kl. 04:13

8 Smámynd: Skeggi Skaftason

Jóhann Kristinsson, þessu lýgur þú upp á Semu Erlu. Þú ert nú meiri helvítis ragmennið og auminginn að dreifa lygum og rógi.

Skeggi Skaftason, 2.7.2016 kl. 09:36

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Pál Vilhjálmsson síðuhaldara vil ég spyrja:

finnst þér FYNDIÐ að gefa í skyn að tveir óbreyttir einstaklingar sem hingað hafa leitað séu ógn við okkar samfélag og menningu?

Finnst þér fyndið að ala á þeim fordómum að þessa menn og ALLA AÐRA frá þeirra heimshluta þurfi að VARAST?

Skeggi Skaftason, 2.7.2016 kl. 09:40

10 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skeggi Skaftason, er það lýgi að Sema Erla bauð sig fram til varaformanns Samfó?

Er það lýgi að Sema Errla er með hatursáróður gegn Útvarpi Sögu?

það er ekki að vera með ragmensku að setja fram sannleikan, hitt þó heldur það algjört ragmenni sem að þorir ekki að skrifa undir eigin nafni. Maður sem samþykkti að sprengja Lýbíu aftur inn í steinöldina. Hvernig kom þessi ákvörðun þín út Skeggi Skaftason? Eru ekki allir ánægðir í Lýbíu? Oh, ISIS tóku við af Gaddafi, þið í Samfó hljótið að vera virkilega ánægð með þá útkomu? Og svo allar lygarnar sem þið básunaði yfir landsmenn, en því miður þá eru áheyrendurnir ekki eins ánægðir. Hvað er fylgið í dag við flokk þinn Skeggi Skaftason, 6% eða 7%, skiptir ekki máli svo sem, Samfó verður annar uppgjafaflokkur eins og Alþýðuflokkurinn og Alla Ballarnir til að nefna eitthvað og kemur til með að heyra sögunni til.

Nei ef það er einhver sem hefur logið að þjóðinni í gegnum árin Skeggi Skaftason þá er það þú og þínir samflokksbræður og sistur í Samfó og það má svo sem setja lygastimpilinn á aðra stjórnmálamenn og ekki bara á Íslandi.

Nei fólk sem býr í glerhúsi ætti ekki að venja sig á að kasta grjóti.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.7.2016 kl. 16:08

11 Smámynd: Elle_

Já Jóhann, það var alltaf stíll Samfómanna að kasta grjóti úr glerhúsi.  Þau mundu kasta grjóti úr tjaldi, svo mikil er forherðingin þar á bæ.

Elle_, 2.7.2016 kl. 22:39

12 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sem betur fer þá verður Skeggi Skaftason ekki á Alþingi eftir næstu kosningar sem betur fer.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 3.7.2016 kl. 04:47

13 Smámynd: Skeggi Skaftason

Já, Jóhann Kristinsson, það er lygi að Sema Erla sé með "hatursofstæki". Enda getur þú ekki nefnt neitt dæmi um slíkt.

Þú skilur ekki orðið hatur ef þú heldur að gagnrýni Semu og margra fleri á Útvarp Sögu sé dæmi um hatur.

Skeggi Skaftason, 3.7.2016 kl. 12:20

14 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Lestu athugasemd sem ég setti inn 2/7/16 kl 16:08 Skeggi Skaftason, ef þér er ekki kunnugt um það sem Sema Erla er að gera, þá svona þér að segja, vita það flestir landsmenn.

Hatur segir þú sem hefur aldrei skilið það orð, er það kanski ekki hatur að senda hótunar tölvupósta til fyrirtækja sem auglýsa vörur sínar og þjónustu á Útvarpi Sögu.

Er það ekki hatur og Hvað ættli að NATO hafi drepið margar konur og börn í Lýbíu með þínu samþykki Skeggi Skaftason og Jógu Sig.? blóðslóðin fylgir ykkur tveim um aldir og ævi.

Er það ekki hatur, Hvað ættli það séu mörg heimili sem splundruðut í stjórnartíð Norænu Skjaldborgarinnar og sumir fyrirfóru sér í örvættinguni.

Er það ekki hatur, Hvað ættli það séu margir öryrkjar og eldriborgarar sem hafi fyrirfarið sér vegna þess að fólkið átti ekki fyrir húsnæði, lyfjum, mat og klæði í stjórnartíð Skeggja Skaftasonar og hans hyski í Samfó og VG með Gunnarstaðamóra og Kötu littlu í Broddi fylkingar.

Það er kallað að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur að taka peninga frá öryrkjum og eldriborgurm, og þið kunnið ekki einu sinni að skammast ykkar og biðja öryrkja og eldri borgara afsökunar á því að ræna þá þessu littla sem þau fá.

Sælir eru fattlausir af því að þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir. Þetta sæluboðorð á vel við þig Skeggi Skaftson og hyskið í Samfó, þið fattið ekki af hverju fólk vill ekki kjósa ykkur.

Nei fólk i glerhúsum ætti ekki að venja sig á að kasta grjóti. Þú hefur áreiðanlega heyrt dæmisöguna um flísina í augum náungans en sérð ekki bjálkann í þínum eiginn augum Skeggi Skaftason. 

Ef þessar lágkúrulegu aðgerðir þínar Skeggi Skaftason er ekki hatur, þá ert þú og hyskið í Samfó algjörlega samviskulaust og þú skilur ekki orðið hatur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 3.7.2016 kl. 13:51

15 Smámynd: Skeggi Skaftason

Jóhann,

ef ég hætti að skipta við rakarann minn af því ég kemst af því ða hann sé með rasistaáróður þá er ég EKKI að sýna HATUR.

Ef ég segi öðrum frá því að hann sé rasisti er ég EKKI að dreifa HATRI.

Jafnvel ef ég hvet aðra til að sniðganga þennan rasistarakara er ég EKKI með neitt hatur í gangi.

Ekki þykjast vera tregari en þú ert.

Skeggi Skaftason, 4.7.2016 kl. 13:33

16 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ert þú Össur Skarpheðinsson að halda því fram hér í athugásemd á mbl.is bloggi að starfsmenn og eigandi Útvarp Sögu séu að stunda rasista áróður?

Ekki hef ég ásakað þig um að vera heimskur eða tregur, en aðra eins heimskulega líkingu hef ég ekki séð.

En hitt er annað mál að ef einhver er með rasisista, haturs ofstækis árásir þá værir þú Össur Skarpheðinsson ofarlega á þeim lista. 

En það fer ekki vel gefnum manni vel að ásaka fólk um að vera tregt, eða heimskt, bara af því að það er ekki sammála því sem þú ert að ljúga og reinir að telja fólki í trú um að sé heilagur sannleikur.

Nei Össur Skarpheðinsson það þarf nú töluvert meira til að þagga niður í mér, en það sem ég get ekki skilið og kanski að þú getir útskýrt það af hverju hatar þú konur og börn í Lýbíu, öryrkja og aldraða á Ísland og bara fjölskyldur á Íslandi sem hafa misst atvinnu eða orðið fyrir einhverjum fjárhagslegum áföllum?

Því líka íláku er erfit að finna þó víða væri leitað.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 4.7.2016 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband