Ólafur Ragnar gagnrýnir Guðna Th.

Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi var einn af þeim sérfræðingum og álitsgjöfum sem vildu að Ísland samþykkti Icesave-samningana. Ólafur Ragnar Grímsson forseti rifjar upp stöðu mála þegar allt valt á einum manni - húsbóndanum á Bessastöðum:

að standa frammi fyr­ir því í árs­byrj­un 2010 að ég yrði einn að taka ákvörðun um það í and­stöðu við rík­is­stjórn­ir í Evr­ópu, þingið og nán­ast alla sér­fræðinga í land­inu að vísa mál­inu til þjóðar­inn­ar

Guðni Th. reynir að fela sporin sín í Icesave-umræðunni, eins og Viðskiptablaðið rekur.

Á Bessastöðum þarf að vera maður sem ekki er fangi vina sinna og félaga, heldur maður sem rís undir álaginu sem fylgir því að standa einn vaktina.


mbl.is Kýs ekki í forsetakosningunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband