Listfengi og manndráp apakattanna

Neandertalsmaðurinn dó út, annað tveggja með samruna við homo sapiens eða að forfeður okkar hafi tortímt þessum frænda.

Apakattaættin sem við tilheyrum er listfeng að eðlisfari en jafnframt eina dýrategundin sem efnir til skipulagðra fjöldamorða á andstæðingum sínum, samanber fréttir hér og hér.

Manndrápin urðu skefjalausari þegar fram liðu stundir. Við köllum það þróun.


mbl.is Neanderdalsmenn byggðu úr dropasteinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Forvitni manna um þá er takmarkalaus þótt syrgjum ekki þessa forforeldra okkar. En viljum samt vita hvað hausinn á þeim var stór og allt þar fyrir neðan. Dóu þeir ekki bara út af sjálfu sér?

Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2016 kl. 03:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband