Ungir kratar lýsa vantrausti á þingmenn Samfylkingar

Krafa ungra jafnaðarmanna að sitjandi þingmenn Samfylkingar láti vera að sækjast eftir oddvitasæti á framboðslistum er vantraust á þingflokkinn í heild.

Oddvitasæti eru í senn virðingar- og valdastaða. Þingmenn í fyrsta sæti eru að jafnaði ráðherraefni, þeir eru líka fyrstu talsmenn flokksins í viðkomandi kjördæmi.

Það kemur þingflokki Samfylkingar í koll að engin endurnýjun var í þingliðinu við síðustu kosningar.

Þingflokkur Samfylkingar er í sömu stöðu og flokkurinn: rúinn trausti og fylgi enda málefnalega gjaldþrota.


mbl.is Þingmennirnir haldi sig til hlés
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband