Trump svarar ákalli eftir hetjunni

Í bandarískri menningu er teiknimyndahetjan miđlćg. Hetjan er grípur afgerandi inn í atburđarás ţar sem illmenni gera á hlut almennings. Einföld heimsmynd og skýr skilabođ eru ađall teiknimyndasagna sem oft verđa ađ kvikmyndum.

Á ţessa leiđ greinir Annika Hagley sókn Trump í bandarískum stjórnmálum.

Eftir tvípóla heim austurs og vesturs, kommúnisma og kapítalisma, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, góđs og ills er skortur á einfaldri heimsmynd - og hetju.

Trump skaffar hvorttveggja.


mbl.is Ted Trump kominn í heiminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Trump er "hinn sterki leiđtogi" sem skýtur reglulega upp kollinum í veraldarsögunni. Ţeir sem ţekkja teiknimyndasögur vita ađ Trump er miklu nćr ţví ađ vera vondi kallinn sem blekkir fjöldann, en ofurhetja.

Wilhelm Emilsson, 28.3.2016 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband