Birgitta á flótta: Píratar ekki međ stefnu, ađeins ásýnd

Formađur Pírata, Birgitta Jónsdóttir, er á flótta frá umrćđunni. Nýveriđ kom hún upp um sig sem einfeldning í ESB-umrćđunni og núna eru ţađ borgaralaun.

Flótti Birgittu sýnir ađ Píratar eru ekki međ stefnu heldur ásýnd sem gengur út á ađ styggja ekki fylgiđ.

Ţegar nćr dregur kosningum kemst alvara í umrćđuna og ţar hrekkur ásýnd skammt.


mbl.is Sakađi forsćtisráđherra um ţvćtting
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Skynja ég ótta hjá síđuhafa. Ótta sem stafar af ţví, ađ hylla undir ţá betur settu á kostnađ ţeirra verr settu. Ótta um ţađ ađ éta hrillingin frá síđustu sjórn, í formi mikiđ tapađs fylgis, og ţađ á "svokölluđum uppgangstímum", sem nota bene er ađ ţakka síđustu ríkisstjórn, skv. úttekt núverandi ríkisstjórnar. Slappađu af Palli, Píratar vilja ţér og ţínum allt hiđ besta.

Jónas Ómar Snorrason, 15.2.2016 kl. 19:06

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Pírötum gengur ábyggilega gott til, Jónas Ómar, en vegurinn til vítis er varđađur góđum áformum.

Páll Vilhjálmsson, 15.2.2016 kl. 19:10

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég spái ţví af eftir nokkur ár muni fylgi Pírata falla niđur í sama fylgi og Framsóknarflokkurinn er međ núna. 

Wilhelm Emilsson, 15.2.2016 kl. 19:26

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ var ótrúlega fyndiđ ađ fylgjast međ Birgittu frussa, ţegar SDG útskýrđi fyrir henni hvađ tillaga Pírata gengi út á. Hún hafđi aldrei gert sér grein fyrir hvađ "borgaralaun" vćru í raun í krónum taliđ. OMG!

Ragnhildur Kolka, 15.2.2016 kl. 20:49

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég var ađ koma af Facebook,ţar sem Sigurđr Ţorsteinsson upplýsir ađ fyrirspurn hennar til Brynjars Nielssonar um afmá verđtrygginga,hefđu ekki skilađ henni neinu nema áminningu um ađ kynna sér ţau mál betur.  

Helga Kristjánsdóttir, 15.2.2016 kl. 21:05

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Vörđur veittu fólki leiđina Páll, en hvorki til vítis né himna. Hins vegar ef ég skil ţig rétt, ţá ţurfa Píratar ađ passa sig, núna er kritikal móment í ţeirra lífi. Toppurinn er ansi kaldur á stundum:) 

Jónas Ómar Snorrason, 16.2.2016 kl. 00:39

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Sigmundur getur engum nema sjálfum sér um kennt hvernig komiđ er.

Hann hefđi ekkert átt ađ lofa ţví eins og asni ađ afnema verđtryggingu til ađ svíkja út atkvćđi.

Ţýđir ekkert fyrir framsjalla ađ vćla yfir ţessu.  Ţeirra eru svikin og úheiđarleikinn sem nú er flestum landsmönnum orđiđ ljóst.  

Grímulausir framsjallar eru eigi fögur sjón.  

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.2.2016 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband