Kiev-stjórnin efnir ekki Minsk, Gunnar Bragi í tómu tjóni

Vesturveldin styđja stjórnina í Kiev, sem deilir viđ uppreisnarmenn, er Rússar styđja, um yfirráđin yfir austurhéruđum Úkraínu. Minsk-samkomulagiđ kveđur á um sjálfsstjórn austurhérađanna gegn ţví ađ Kiev-stjórnin fái yfirráđ yfir landamćrum.

Kiev-stjórnin hefur hingađ til ekki efnt sinn hluta Minsk-samkomulagsins međ ţví ađ gera ekki nauđsynlegar laga- og stjórnarskrárbreytingar til ađ veita austurhéruđunum sjálfsstjórn.

Gunnar Bragi, utanríkisráđherra Íslands, á eftir ađ útskýra ţađ fyrir okkur hvers vegna Ísland er í viđskiptastríđi viđ Rússa vegna Krímskaga, - sem Minsk-samkomulagiđ tekur ekki til. Krímskagi verđur hluti af Rússlandi.


mbl.is Viđskiptabanni jafnvel aflétt í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

 Páll, enginn málstađur er svo góđur ađ hann verđskuldi ósannindi eđa hálfsannleik. Ég hef nokkrum sinnum bent ţér á veilurnar í málflutningi ţínum. Orđ Pútíns um eina ţjóđ ađ landamćrum Póllands og Kćnugarđ sem vöggu rússneskrar menningar minnir óhugnalega á orđ ţýsks fyrirrennrara hans. - Hefđirđu nokkuđ stutt ţann?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 25.1.2016 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband