Jón Gnarr lítilsvirđir ađra í ţágu sjálfsupphafningar

Jón Gnarr er vörumerki í samkeppni viđ önnur vörumerki. Til ađ auka verđmćti vörumerkisins reynir Jón Gnarr ađ setja saman ímynd um sigurvegara í andstreymi. Jón sigrađi ,,freka karlinn" sem frćgt varđ.

Í nýjustu afurđ vörumerkisins Jóns Gnarr er ţemađ unglingurinn sem kemst til manns ţrátt fyrir vítisvist á Núpi.

Ţeir sem ţekkja til á Núpi bera brigđur á frásögn Jóns. Af ástćđum, sem liggja í augum uppi, hefur vörumerkiđ lítiđ tjáđ sig um sannleiksgildi ímyndarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fólk ćtti frekar ađ skođa hvar ákvćtt uppeldi er ađ finna eins og hjá SKÁTUNUM 

frekar en ađ eyđa óţarfa tíma, orku og pening á allt ţađ sem  fólk vil ekki:

slćmar fyrirmyndir eins og REYKVÍKINGINN gnarr

Jón Ţórhallsson, 18.12.2015 kl. 14:22

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Núpur var svokallađur hérađsskóli, hvorki verri né betri en ađrir slíkir í fámenninu ţar sem sveitarfélögin sameinuđust um ađ reka heimavistarskóla fyrir ungmennin sín á framhaldsskólastiginu.  Önnur eins samvinna ţótti bara af hinu góđa.

En ţađ má ímynda sér ađ ţađ hafi veriđ erfitt fyrir "borgarbarn" ađ vera sendur á einn slíkan ţar sem allir ţekktu alla - nema borgarbarniđ.

Kolbrún Hilmars, 18.12.2015 kl. 14:41

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Alltaf ert ţú Kolbrún mín međ allt á hreinu,nákvćmlega svona var ţađ. Eftir ţví sem mér skilst hefur borgarbarniđ Jón,engan veginn unađ ţar.

Á mínum unglings árum nam ég 2 vetur viđ Núpsskólann frá ´49-´50,ţeir eru eftirminnilegir strákarnir úr höfuđborginni og held ég segi satt ađ ţeir undu ţar vel sínum hag. Ţađ var alltént vel mćtt á mikilli hátíđ gamalla nemenda á Hótel Sögu fyrir u.ţ.b. 25árum. 




Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2015 kl. 16:52

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Spurning, ef hann undi hag sínum svona illa á Núpi af hverju kom hann ţá aftur áriđ eftir?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.12.2015 kl. 17:23

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Kannski ţurfti Jón Gnarr leyfi til ađ vera hann sjálfur međ öllum sínum flottu mannlegu hliđum, ásmat réttri greiningu opinbera heilbrigđiskerfisins?

En hver vill verja kerfisútskúfađa heilbrigđissvikna og utangarđseinstaklinga í 10 ára heilaţvottagrunnskólakerfinu á "GÓĐA ÍSLANDI"?

Nú skreytir Heimsveldis-Páfahjörđin sig međ Móđur Theresu, til ađ skýla sín kerfisins skítverk á bak viđ? Ţađ er ljótasta útspil Páfa-Heimveldisins sem ég hef séđ eftir síđasta heimsbankarán!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.12.2015 kl. 19:58

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

...ásamt réttri greiningu...

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.12.2015 kl. 20:00

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sérđu aldrei neitt fallagt Anna mín Sigríđur?

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2015 kl. 20:12

8 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Helga mín. Ég sé kannski of mikiđ fallegt í hverri einustu sál sem ég horfi í augun á, hlusta á, og tala viđ.

Ţađ er kannski ekki gott, en svona er ég, og svona ćtla ég ađ yfirgefa ţessa tilvist, hvort sem fólki líkar ţađ eđa ekki.

Sumir segja kannski ađ ég sé ekki međ sjálfri mér, en mér er sama um óútskýrt álit annarra. Ég veit ađ ţađ er mitt eigiđ almćttisins Guđs gefna álit sem mér er ćtlađ ađ lifa eftir.

Ađ sjálfsögđu líkar engum mínir ótemjandi lifnađarhćttir í siđmenntuđu og trúarbragđarugluđu samfélagi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.12.2015 kl. 21:03

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Langađi ađ tala eins og ég tala viđ vinkonu,sem útleggst svona; "Elsku kerlingin,ţú ert alltaf sönn ţađ kemst ekkert falskt fyrir í ţinni sálu"Er ađ vakna eftir lúr,svo mundi ég eftir spurningunni,sem vissulega hljómar eins og ádeila,frá mér af öllum mönnum! Auđvitađ greindir ţú hana rétt,og víst er ţađ gott ađ ţú ert ţađ sem ţú kallar svona. Lifđu heil 

Helga Kristjánsdóttir, 19.12.2015 kl. 00:06

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Jón Gnarr er fínn gaur. Ađ hann skuli hafa fengiđ stöđu yfirmanns á Diet Coke stöđinni, er hins vegar hneysa, fyrst og fremst honum til handa. Hélt ađ vćri snefill eftir af húmor í honum, en lengi má lopann teygja og fífliđ strekkja. Fíni gaurinn er orđin freki gaurinn. Ţađ selur betur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 19.12.2015 kl. 04:37

11 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég var á Reykholti á sínum tíma og ég get fullyrt ađ ţar átti ég einna bestu ár ćvinnar og ég get ekki ímyndađ mér ađ ţađ hafi veriđ einhver stórkostlegur munur á Núpi og Reykholti.  Er Gnarrinn bara ekki ađ lýsa EIGIN hugarheimi, se ekki alveg ţađ glćsilegasta sem er til?

Jóhann Elíasson, 19.12.2015 kl. 08:41

12 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţessi pistill minnir óneitanlega á hegđan framsjalla og ţjóđrembinga og talsmenn sérhagsmunaklíka allrahanda.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.12.2015 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband