Valið er á milli kristni og afmenningar

Biblían og útlegging á texta hennar í gegnum tíðina er samofin menningu okkar. Án skilnings á þessum boðskap yrðum við í menningarlegu tómarúmi.

Kristni er ekki spurning um trú heldur menningu. Af þessu leiðir að trúarsannfæring er aukaatriði í umræðunni um hvort kristni skuli veigamikill þáttur í skólastarfi eða ekki.

Aðeins afmenningarflokkar á vinstri væng stjórnmálanna láta sér til hugar koma að ryðja kristni úr grunnskólum landsins.

 


mbl.is Verða ekki skilin til hlítar án þekkingar á kristnum fræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

En hvað finnst þer um stefnu hægri manna xd?

http://www.t24.is/?p=5993

Jón Þórhallsson, 30.8.2015 kl. 10:14

2 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Það er nú samt svo merkilegt að næstum enginn hefur talað um að ryðja (kennslu um) kristni úr grunnskólum landsins.

Þeir sem tala mest um það eru popúlistar að reyna að höfða til bjána.

Matthías Ásgeirsson, 30.8.2015 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband