Mútufé Brussel fær staðfestingu

IPA-styrkir eru mútufé frá Evrópusambandinu til umsóknarríkja, ætlaðir til að kaupa velvild á meðan aðlögunarferlinu stendur.

Framkvæmdastjórn ESB staðfesti eðli IPA-styrkjanna með því að afturkalla þá þegar íslensk stjórnvöld hættu við inngöngu í ESB.

Umboðsmaður ESB er harðorður um vinnubrögð framkvæmdastjórnarinnar og er það skiljanlegt. Umboðsmaðurinn les lög, reglur og samninga og þar stendur hvergi að IPA-styrkir séu mútufé.

Ekki einu sinni mafían kallar mútufé sínu rétta nafni.


mbl.is Umboðsmaður harðorður í garð ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ertu ekki með öllum mjalla Palli, mútufé. Að IPA styrkir séu mútufé. Sannast sagna held ég að þú sjálfur sért mútufé Palli, viðurkendu það bara. Komdu úr skápnum, við skiljum alveg slíka vesalinga eins og þig, sem aldrei sjá ljósið, bara eilíft myrkur!!!

Jónas Ómar Snorrason, 25.8.2015 kl. 23:59

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hverjir eru við J.Ó.S?

Helga Kristjánsdóttir, 26.8.2015 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband