Flóttamenn og lífsgæði

Flóttamenn frá Afríku og Mið-Austurlöndum sækjast eftir lífsgæðum Evrópu. Lífsgæði Evrópu eru takmörkuð gæði sem gengið yrði á ef Evrópa tæki við öllum þeim flóttamönnum sem þar knýja dyra.

Stjórnmál í Evrópu eru óðum að snúast gegn viðtöku flóttamanna einmitt vegna þess að almenningur metur það svo að það gangi á lífsgæðin eftir því sem flóttafólki fjölgar.

Eina varanlega lausn á flóttamannavandanum er að Afríka og Mið-Austurlönd bjóði íbúum sínum upp á sambærileg lífskjör og þekkjast í Evrópu. Það gæti tekið nokkurn tíma.

 


mbl.is Reyndi að smygla 18 flóttamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband