Menntun er hvorki skyndibiti né hagtala

Menntaskólaárin eru viđskilnađur unglingsins viđ barndóminn og fyrstu skrefin í fullorđinsárin. Skyldunám er ađ baki og unglingurinn stendur frammi fyrir vali sem oftar en ekki markar stefnu sem líf hans tekur.

Illu heilli sitjum viđ uppi međ menntamálaráđherra sem lítur fyrst og fremst á menntun sem hagtölu. Ráđherrann fékk ţá hagtölu frá Samtökum atvinnulífsins, sem eru jú háborg menntavísinda, eins og allir vita, ađ íslensk ungmenni vćru of lengi í skóla. Ráđherra ákvađ á grunni hagtölu ađ leggja til atlögu viđ framhaldsskólann og breyta honum til samrćmis viđ menntastefnu SA.

Ţaulreyndir skólamenn reyna ađ koma vitinu fyrir ráđherra. Atli Harđarson prófessor viđ HÍ og skólastjóri fjölbrautaskóla til margra ára skrifađi grein í Morgunblađiđ í gćr um ađ menntun vćri ekki skyndibiti. Lárus H. Bjarnason rektor viđ MH er á sömu slóđum í skrifum á visir.is

Ţjösnagangur ráđherra gagnvart framhaldsskólum og hlutverki ţeirra í samfélaginu kippir stođunum undan fyrirkomulagi sem í áratugi hefur tryggt ungu fólki ađgang ađ menntun.


mbl.is Mikilvćgt ađ njóta menntaskólaára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Skemmdarverkin sem Illugi er ađ vinna á skólakerfinu eru óskiljanleg. Hvenćr fékk ráđherrann ţetta vald og hver veitti honum ţađ?  Ég man ekki eftir slíkri uppákomu hjá nokkrum öđrum menntamálaráđherra. Alltaf hafa allar breytingar fariđ í gegnum eđlilega umrćđu í ţjóđfélaginu eđa allavega í ţinginu. Núna ákveđur einn mađur ađ stytta stúdentsnám um eitt ár og sameina margar menntastofnanir í nafni hagrćđingar!! Ţessi mađur er ţjóđhćttulegur og ţarf ađ fjarlćgja hann međ hrađi. Enda er hann löngu rúinn allra trausti nema formanns sjálfstćđisflokksins, sem af einhverjum óskiljanlegum ástćđum heldur hlífiskyldi yfir honum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.5.2015 kl. 15:41

2 Smámynd: Alfređ K

Sammála, ţađ er alveg glórulaust ađ ćtla sér ađ stytta nám til stúdentsprófs međ ţví ađ fćkka árum í framhaldsskóla.  Hver ráđleggur ţessum menntamálaráđherra eiginlega?  Af hverju hefur umrćđa um styttingu náms í grunnskóla á hinn bóginn, sem vćri augljósasta og skynsamasta leiđin til ađ ná ţessu markmiđi, lítiđ sem ekkert veriđ rćdd?

Man ţessi menntamálaráđherra t.d. ekki eftir sínum eigin árum í M.R., hafđi hann ekki nóg ađ gera ţar öll fjögur árin, eđa hvađ?  Viđ hin höfđum ţađ alla vega, og áttum okkur ţví klárlega á ţví ađ ef eitthvađ er hefđu grunnskólaárin tíu e.t.v. mátt nýtast betur EN EKKI MENNTASKÓLAÁRIN, vonandi vaknar ráđherrann upp af ţessari vanhugsuđu og miđur vćnlegu ráđagerđ áđur en verulegt tjón hlýst af ...

Alfređ K, 29.5.2015 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband